2025-12-15
Ágæti viðskiptavinur,
Nú er lokað fyrir allar pantanir !
| Dagsetningar | Lönd / Svæði |
|---|
| 6.–7. desember | Svíþjóð: Gautaborg og Suður-Svíþjóð |
| 13.–14. desember | Svíþjóð: Stokkhólmur |
| 13., 14., 18. og 22. desember | Danmörk: Jótland, Fjón og Sjáland |
| 18.–22. desember | Þýskaland, Austurríki, Lúxemborg, Belgía, Holland |
Með bestu kveðju, Guðbjörn Elíson fyrir hönd Íslandsfisk
islandsfisk@islandsfisk.se
Tel 00-46-70-6209920
